Lögreglurannsókn stendur enn yfir á mannshvarfi 43 nemenda þann 26. september 2014 . Síðustu niðurstöður rannsóknarinnar sýndu mögulega vanrækslu eða þátttöku hersins í hvarfi nemendanna.
Ættingjar og samtök þeim til stuðnings hafa lengi krafist þess að ríkisstjórn Andrés Manuel López Obrador forseta tryggi að yfirvöld afhendi 800 skjöl frá her Mexíkó sem eru nauðsynleg fyrir rannsóknina en stjórnvöld hafa neitað að láta af hendi skjöl sem vantar upp á.
SMS – félagar krefjast þess að ríkisstjórn Mexíkó útvegi öll þau gögn sem tengjast hvarfi nemendanna svo að ættingjar þeirrafái að vita sannleikann um það sem gerðist og að tryggt verði að gerendur verði dregnir til ábyrgðar.

