Forseti Slóvakíu, Ivan Gašparovič, mun heimsækja Alþingi og funda með þingmönnum mánudagsmorguninn 20. september. Af því tilefni efnir Íslandsdeild Amnesty International til mótmæla mánudaginn 20. september klukkan 9:10, fyrir framan Alþingi, vegna mannréttindabrota gegn Róma-börnum í Slóvakíu.
Forseti Slóvakíu, Ivan Gašparovič, mun heimsækja Alþingi og funda með þingmönnum mánudagsmorguninn 20. september. Af því tilefni efnir Íslandsdeild Amnesty International til mótmæla mánudaginn 20. september klukkan 9:10, fyrir framan Alþingi, vegna mannréttindabrota gegn Róma-börnum í Slóvakíu.
Íslandsdeild Amnesty International hvetur alla til að mæta á mótmælin og sýna Róma-börnum í Slóvakíu stuðning í verki.
