Myndir frá mótmælum við Alþingi

Íslandsdeild Amnesty International stóð fyrir mótmælum við Alþingi þegar forseti Slóvakíu heimsótti þingið.

Íslandsdeild Amnesty International stóð fyrir mótmælum við Alþingi þegar forseti Slóvakíu heimsótti þingið. Vakin var athygli á mannréttindabrotum gegn Róma-börnum í Slóvakíu. Takið þátt í undirskriftasöfnun á: http://www.amnesty.is/undirskriftir.

Myndir af mótmælunum má sjá hér: http://www.facebook.com/pages/Islandsdei l…d-Amnesty-International/55649180171?ref= nf#!/album.php?aid=212419&id=55649180171