Íslandsdeild Amnesty International stóð fyrir mótmælum við Alþingi þegar forseti Slóvakíu heimsótti þingið.
Íslandsdeild Amnesty International stóð fyrir mótmælum við Alþingi þegar forseti Slóvakíu heimsótti þingið. Vakin var athygli á mannréttindabrotum gegn Róma-börnum í Slóvakíu. Takið þátt í undirskriftasöfnun á: http://www.amnesty.is/undirskriftir.
Myndir af mótmælunum má sjá hér: http://www.facebook.com/pages/Islandsdei l…d-Amnesty-International/55649180171?ref= nf#!/album.php?aid=212419&id=55649180171
