Nýtt aðgerðaform!

Netákall Amnesty International er einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet þar sem þú og þúsundir annarra berjist gegn ofbeldi, pyndingum og öðrum mannréttindabrotum um heim allan!

Netákall Amnesty International er einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet þar sem þú og þúsundir annarra berjist gegn ofbeldi, pyndingum og öðrum mannréttindabrotum um heim allan!

Það eina sem þú þarft að gera er að fara inn á slóðina www.netakall.is og skrá þar nafn, netfang og kennitölu.

Þegar þú hefur einu sinni skráð þig þarftu aðeins að slá inn netfang þitt næst þegar þú vilt skrifa undir aðgerð. Við sendum þér tölvupóst þegar ný aðgerð kemur inn á vefinn.

Þeir sem vilja geta einnig prentað út bréfin, sem fylgja með hverri aðgerð, sent þau og aukið þannig þrýsting okkar enn frekar.

Taktu þátt og hvettu vini þína og fjölskyldu til að taka þátt líka!