Skrifstofa Amnesty International lokar yfir hátíðirnar. Við opnum dyrnar aftur á nýju ári, 4. janúar.
Kæru vinir,
á morgun fer starfsfólk Íslandsdeildarinnar í jólafrí. Skrifstofan verður því lokuð þar til föstudaginn 4. janúar.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það notalegt yfir hátíðirnar!
Jólakveðja,
stjórn og starfsfólk.
