Sandra Clausen hefur komið af stað söfnun vegna ástandsins í Sýrlandi.
Sandra Clausen hefur komið af stað söfnun vegna ástandsins í Sýrlandi. Framlögin verða send í baráttu Amnesty International vegna Sýrlands. Sandra ætlar að fá sér Amnesty tattoo ef hún nær að safna 100.000 kr! Við hvetjum alla til að styðja þetta góða framtak hennar!
Hér geturðu skoðað facebook síðu átaksins: http://www.facebook.com/StyrkjumBornISyrlandi
