styrktu STARFIð
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag skiptir máli.
Leggðu starfinu lið
Íslandsdeild Amnesty International reiðir sig eingöngu á frjáls framlög frá einstaklingum. Það gerir okkur kleift að vera óháð pólitískum, trúarlegum og efnahagslegum hagsmunum.
Hægt er að arfleiða hluta eigna sinna til Íslandsdeildar Amnesty International
Erfðagjöf
Alþjóðleg hreyfing
10.000.000
10 milljónir einstaklinga
Amnesty International er stærsta mannréttindahreyfing í heimi. Kjarni starfsins felst í að berjast gegn mannréttindabrotum um heim allan. Við gerum ítarlegar rannsóknir, þrýstum á stjórnvöld með herferðum, aðgerðum og undirskriftasöfnunum og fræðum fólk um mannréttindi.
INEQUALITY AND INDIFFERENCE CANNOT GO HAND IN HAND. THAT’S WHY I SUPPORT AMNESTY.
Ana Paula Frare, Brazil
Þú getur styrkt mannréttindastarfið með vörukaupum
Vefverslun
Amnesty sokkar

(Insert Body Text)
Tautaska

(Insert Body Text)
Jólakort

(Insert Body Text)
