Einfalt og áhrifaríkt

Taktu þátt og skráðu þig í netákall Íslandsdeildar Amnesty International til að þrýsta á stjórnvöld víða um heim að virða mannréttindi.

Með því að skrá þig færðu sendan til þín tölvupóst um það bil aðra hverja viku um mál sem þarfnast þinnar undirskriftar þar sem mannréttindi eru fótum troðin.

Það tekur enga stund að skrifa undir.

Undir­skriftin þín getur haft veruleg áhrif á líf hópa og einstak­linga sem verða fyrir mannréttindabrotum.

Saman erum við sterkari.

Undirskriftir frá einstaklingum eins og þér geta bjargað lífum, breytt lögum og gefið fólki frelsi á ný sem var ranglega fangelsað.

Skráðu þig núna!