Taktu þátt og skrifaðu undir tíu áríðandi mál einstaklinga eða hópa sem beittir eru alvarlegum órétti. Þannig söfnuum við milljónum undirskrifta og mögnum saman þrýsting á stjórnvöld víða um heim sem brjóta mannréttindi. Samtakamátturinn skilar árangri! Á hverju ári fáum við góðar fréttir af málum einstaklinga sem þið hafið barist fyrir í Þitt nafn bjargar lífi.
Látum ljós okkar skína á þolendur mannréttindabrota og þrýstum á um bjartari framtíð fyrir þessa einstaklinga og heiminn allan.
Hver undirskrift skiptir máli!
