Skýrslur

Ársskýrslur Íslandsdeildar Amnesty International

Skýrslurnar greina frá starfi Íslandsdeildar Amnesty International ár hvert og eru kynntar á aðalfundi.

Eldri ársskýrslur Íslandsdeildarinnar

Rannsóknarskýrslur Íslandsdeildar Amnesty International

Beiting einangrunarvistar í gæsluvarðhaldi á Íslandi
Staða intersex fólks í heilbrigðiskerfinu á Íslandi

Alþjóðlegar ársskýrslur Amnesty International

Skýrslurnar greina frá stöðu mannréttinda í um 150 löndum og eru gefnar út árlega.

Dauðarefsingin

Amnesty International gefur árlega út skýrslu um beitingu dauðarefsingarinnar í heiminum. Dauðarefsingin er grimmileg, ómannúðleg og niðurlægjandi refsing.