Barnabók – Imagine/Að hugsa sér
3.500 kr.
Lýsing
Sláistu í för með litlu dúfunni þegar hún leggur upp í heimsreisu til að breiða út boðskap friðar og vináttu meðal fugla alheimsins af öllum stærðum og gerðum.
Þessi bók er unnin í samvinnu við Amnesty International og í henni birtist textinn við hið ódauðlega lag Johns Lennons. Áleitin bók sem þorir að hugsa sér að friður geti ríkt um allan heim.
Íslensk þýðing eftir Þórarin Eldjárn.



