Litabók – Litum fyrir mannréttindi

1.900 kr.

Lýsing

LITUM FYRIR MANN­RÉTT­INDI er litabók fyrir þau sem finnst gaman að lita og vilja í leiðinni fræðast um frægt baráttu­fólk fyrir mann­rétt­indum.

Bókin inniheldur 16 þekkta mannréttindasinna teiknaða af sjö íslenskum teiknurum. Henni fylgir fræðslu­efni fyrir átta ára og eldri sem hentar þeim sem vilja læra um mann­rétt­indi með ungu kynslóð­inni.

Tilvalin gjöf í barnaafmælið!

Allur ágóði vöru­sölu rennur óskiptur til mann­rétt­ind­a­starfs Íslands­deildar Amnesty Internati­onal.