Myndasaga – Má bjóða þér mannréttindi?
3.600 kr.
Lýsing
Má bjóða þér mannréttindi? er myndasaga gefin út af Íslandsdeild Amnesty International. Hún er teiknuð og sett upp af Elísabetu Rún.
Fjallað er um hugtakið mannréttindi og stiklað á stóru í sögu mannréttinda í heiminum. Þá segja fimm einstaklingar frá sinni reynslu af mannréttindabrotum. Sögurnar fjalla um réttindi barna, flóttafólks, vinnuréttindi og kyn- og frjósemisréttindi. Allar sögurnar eru raunverulegar. Að lokum er ungu fólki gefið tækifæri til að skoða hvað það getur lagt til í mannréttindabaráttunni.

